Lexus Rafvæðing er afrakstur áherslu okkar á að færa akstursánægju framtíðarinnar til dagsins í dag. Í 15 ár höfum við unnið að þróun rafknúinnar bílalínu sem er ódýr í rekstri og orkunýtin, aðgengileg og kraftmikil, auk þess að uppfylla þarfir og persónulegan smekk hvers og eins ökumanns. Um leið þurftum við að tryggja að rafvæðingin sé ekki á kostnað þeirra einkennandi tækninýjunga, framúrskarandi öryggis og einstaka handverks sem bílar frá Lexus eru þekktir fyrir. Velkomin til rafmagnaðrar framtíðar.
KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ
LEXUS RAFVÆÐING
Við erum stolt af því að vera frumkvöðull á sviði rafvæðingar, með upplifun þína bæði innan og utan bílsins í fyrirrúmi. Kynntu þér Lexus Rafvæðingu.