Hönnun Lexus er vísvitandi djörf og ögrandi. Hugmynda- og tjáningarfrelsi er okkur afar mikilvægt. Við könnum og þróum sífellt nýjar hugmyndir. Við byrjum á djörfum hugmyndum – þeim sem eru frumlegar, áræðnar og úthugsaðar – og umbreytum þeim síðan í framsækna hönnun farartækja, með frjóa hugsun í fyrirrúmi.
HÖNNUN
Djörf. Öðruvísi. Stefnumótandi. Þú þekkir hönnunina okkar samstundis, því að hún hreyfir ávallt við þér og kveikir nýjar hugmyndir sem færa út öll mörk.