1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaÆvintýri
Leikstjórn James Cameron
Leikarar: Sam Worthington, Zoe Saldaña, Sigourney Weaver, Stephen Lang, Oona Chaplin, Jack Champion, Kate Winslet, Cliff Curtis, Joel David Moore, Edie Falco, Jemaine Clement, Giovanni Ribisi, David Thewlis, Bailey Bass
Í kjölfar hræðilegs stríðs gegn RDA og missis elsta sonar síns standa Jake Sully og Neytiri frammi fyrir nýrri ógn á Pandóru: Öskufólkinu, ofbeldisfullum og valdagráðugum Na'vi ættbálki undir forystu hinnar miskunnarlausu Varang. Fjölskylda Jake verður að berjast fyrir lífi sínu og framtíð Pandóru í átökum sem ýta þeim að tilfinningalegum og líkamlegum þolmörkum.
2 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Hrollvekja
Leikstjórn Johannes Roberts
Leikarar: Johnny Sequoyah, Jessica Alexander, Troy Kotsur, Victoria Wyant, Kevin McNally, Benjamin Cheng, Charlie Mann, Ben Pronsky, Stuart Whelan, Kae Alexander
Vinahópur þarf að búast til varnar í sundlaugapartíi þegar gæludýrasimpansi gestgjafanna fær hundaæði og gerist illvígur.
3 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Spennutryllir
Leikstjórn Paul Feig
Leikarar: Sydney Sweeney, Amanda Seyfried, Brandon Sklenar, Michele Morrone, Megan Ferguson, Ellen Tamaki, Maury Ginsberg, Don DiPetta, Iván Amaro Bullón
Millie er í miklu basli og verður því mjög ánægð þegar hún fær vinnu sem heimilishjálp hjá auðugu efristéttarhjónunum Ninu og Andrew. Hún kemst þó fljótt að því að fjölskylduleyndarmálin eru mun hættulegri en þau sem hún sjálf burðast með.
4 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Byron Howard, Jared Bush
Löggurnar huguðu, kanínan Judy Hopps og refurinn Nick Wilde, elta slóð dularfullrar eðlu sem kemur til Zootopia og hristir verulega upp í stórborginni.
5 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaSpennutryllir
Leikstjórn Ric Roman Waugh
Leikarar: Gerard Butler, Morena Baccarin, William Abadie, Roman Griffin Davis, Sophie Thompson, Amber Rose Revah, Tommie Earl Jenkins, Nathan Wiley, Peter Polycarpou, Alex Lanipekun, Gordon Alexander, Sidsel Siem Koch, Gianni Calchetti, Tommi Thor Gudmundsson, Gunnar Bersi Björnsson, Trond Fausa
Eftir að hafa fundið öruggt skjól í neðanjarðarbyrgi á Grænlandi í kjölfar þess að halastjarnan Clarke eyðilagði jörðina, verður Garrity fjölskyldan nú að leggja allt í sölurnar og halda í hættulega ferð yfir eyðilendur Evrópu til að finna nýtt heimili.
6 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÍþróttir
Leikstjórn Josh Safdie
Leikarar: Timothée Chalamet, Gwyneth Paltrow, Odessa A'zion, Kevin O'Leary, Abel Ferrara, Fran Drescher, Tyler the Creator, Sandra Bernhard, Penn Jillette, Spenser Granese, Philippe Petit, Charles Glover, Joris Stuyck
Í New York á sjötta áratugnum fer borðtennisspilarinn Marty Mauser, ungur maður með draum sem enginn tekur mark á, í gegnum súrt og sætt í leit að frægð og frama.
7 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaGamanÆvintýri
Leikstjórn Tom Gormican
Leikarar: Jack Black, Steve Zahn, Paul Rudd, Thandiwe Newton, Ice Cube, Daniela Melchior, Ione Skye, Ben Lawson, Selton Mello
Vinahópur í miðaldrakreppu fer út í regnskóg til að endurgera uppáhaldsmyndina sína frá æskuárunum, en lendir í baráttu upp á líf og dauða gegn náttúruhamförum, risaslöngum og ofbeldisfullum glæpamönnum.
8 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Derek Drymon
Leikarar: Tom Kenny, Clancy Brown, Rodger Bumpass, Bill Fagerbakke, Mark Hamill, Regina Hall, Carolyn Lawrence, Mr. Lawrence, George Lopez, Arturo Castro, Sherry Cola, Jill Talley, Lori Alan, Mary Jo Catlett
Svampur Sveinsson, sem er staðráðinn í að verða stór strákur, ætlar að sanna hugrekki sitt fyrir Hr. Krabba með því að elta Hollendinginn Fljúgandi, dularfullan og vígalegan draugasjórængingja, niður í mesta hyldýpi hafsins.
9 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Brent Dawes, Phil Cunningham
Þegar risinn Golíat ógnar heilli þjóð stígur ungur fjárhirðir fram, Davíð, vopnaður slöngvuvaði, nokkrum steinum og óhagganlegri trú. Á flótta undan valdi en knúinn áfram af tilgangi reynir á hollustu hans, kærleika og hugrekki – sem nær hámarki í baráttu ekki aðeins um kórónu, heldur um sál konungsríkis.
10 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaSögulegÆviágrip
Leikstjórn Craig Brewer
Leikarar: Hugh Jackman, Kate Hudson, Michael Imperioli, Fisher Stevens, Hudson Hensley, Ella Anderson, Jim Belushi, King Princess, Mustafa Shakir, Shyaporn Theerakulstit, Jayson Warner Smith, Jim Conroy, Darius Rose
Tveir tónlistarmenn stofna Neil Diamond-heiðurssveit til að fylgja eftir draumum sínum og sanna að það er aldrei of seint að finna ástina.
1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaÆvintýri
Leikstjórn James Cameron
Leikarar: Sam Worthington, Zoe Saldaña, Sigourney Weaver, Stephen Lang, Oona Chaplin, Jack Champion, Kate Winslet, Cliff Curtis, Joel David Moore, Edie Falco, Jemaine Clement, Giovanni Ribisi, David Thewlis, Bailey Bass
Í kjölfar hræðilegs stríðs gegn RDA og missis elsta sonar síns standa Jake Sully og Neytiri frammi fyrir nýrri ógn á Pandóru: Öskufólkinu, ofbeldisfullum og valdagráðugum Na'vi ættbálki undir forystu hinnar miskunnarlausu Varang. Fjölskylda Jake verður að berjast fyrir lífi sínu og framtíð Pandóru í átökum sem ýta þeim að tilfinningalegum og líkamlegum þolmörkum.
2 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Byron Howard, Jared Bush
Löggurnar huguðu, kanínan Judy Hopps og refurinn Nick Wilde, elta slóð dularfullrar eðlu sem kemur til Zootopia og hristir verulega upp í stórborginni.
3 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Spennutryllir
Leikstjórn Paul Feig
Leikarar: Sydney Sweeney, Amanda Seyfried, Brandon Sklenar, Michele Morrone, Megan Ferguson, Ellen Tamaki, Maury Ginsberg, Don DiPetta, Iván Amaro Bullón
Millie er í miklu basli og verður því mjög ánægð þegar hún fær vinnu sem heimilishjálp hjá auðugu efristéttarhjónunum Ninu og Andrew. Hún kemst þó fljótt að því að fjölskylduleyndarmálin eru mun hættulegri en þau sem hún sjálf burðast með.
4 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÍþróttir
Leikstjórn Josh Safdie
Leikarar: Timothée Chalamet, Gwyneth Paltrow, Odessa A'zion, Kevin O'Leary, Abel Ferrara, Fran Drescher, Tyler the Creator, Sandra Bernhard, Penn Jillette, Spenser Granese, Philippe Petit, Charles Glover, Joris Stuyck
Í New York á sjötta áratugnum fer borðtennisspilarinn Marty Mauser, ungur maður með draum sem enginn tekur mark á, í gegnum súrt og sætt í leit að frægð og frama.
5 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaGamanÆvintýri
Leikstjórn Tom Gormican
Leikarar: Jack Black, Steve Zahn, Paul Rudd, Thandiwe Newton, Ice Cube, Daniela Melchior, Ione Skye, Ben Lawson, Selton Mello
Vinahópur í miðaldrakreppu fer út í regnskóg til að endurgera uppáhaldsmyndina sína frá æskuárunum, en lendir í baráttu upp á líf og dauða gegn náttúruhamförum, risaslöngum og ofbeldisfullum glæpamönnum.
6 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Derek Drymon
Leikarar: Tom Kenny, Clancy Brown, Rodger Bumpass, Bill Fagerbakke, Mark Hamill, Regina Hall, Carolyn Lawrence, Mr. Lawrence, George Lopez, Arturo Castro, Sherry Cola, Jill Talley, Lori Alan, Mary Jo Catlett
Svampur Sveinsson, sem er staðráðinn í að verða stór strákur, ætlar að sanna hugrekki sitt fyrir Hr. Krabba með því að elta Hollendinginn Fljúgandi, dularfullan og vígalegan draugasjórængingja, niður í mesta hyldýpi hafsins.
7 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Brent Dawes, Phil Cunningham
Þegar risinn Golíat ógnar heilli þjóð stígur ungur fjárhirðir fram, Davíð, vopnaður slöngvuvaði, nokkrum steinum og óhagganlegri trú. Á flótta undan valdi en knúinn áfram af tilgangi reynir á hollustu hans, kærleika og hugrekki – sem nær hámarki í baráttu ekki aðeins um kórónu, heldur um sál konungsríkis.
8 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaSögulegÆviágrip
Leikstjórn Craig Brewer
Leikarar: Hugh Jackman, Kate Hudson, Michael Imperioli, Fisher Stevens, Hudson Hensley, Ella Anderson, Jim Belushi, King Princess, Mustafa Shakir, Shyaporn Theerakulstit, Jayson Warner Smith, Jim Conroy, Darius Rose
Tveir tónlistarmenn stofna Neil Diamond-heiðurssveit til að fylgja eftir draumum sínum og sanna að það er aldrei of seint að finna ástina.
9 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
ÆvintýriFjölskyldaSöngleikur
Leikstjórn Jon M. Chu
Leikarar: Cynthia Erivo, Ariana Grande, Jeff Goldblum, Michelle Yeoh, Jonathan Bailey, Ethan Slater, Marissa Bode, Bowen Yang, Bronwyn James, Adam James, Peter Dinklage, Emily Tierney
Þegar reiður almúginn rís upp gegn vondu norninni, þurfa Glinda og Elphaba að hittast í eitt lokaskiptið. Þar sem vináttan er lykilatriði í framtíð þeirra, þurfa þær að horfa raunverulega og af heilindum inn í hjarta hvorrar annarrar, ef þær eiga að geta breytt sér, og OZ öllu, til frambúðar.
10 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
HrollvekjaSpennutryllirRáðgáta
Leikstjórn Emma Tammi
Leikarar: Josh Hutcherson, Piper Rubio, Elizabeth Lail, Matthew Lillard, Wayne Knight, Mckenna Grace
Einu ári eftir hina yfirnáttúrulega martröð á pítsustaðnum Freddy Fazbear's Pizza hafa sögurnar um það sem gerðist orðið að goðsögn í bænum og innblástur að fyrstu Fazfest hátíðinni. Þar sem Abby hefur ekki fengið að vita hvað gerðist læðist hún aftur út til að hitta Freddy, Bonnie, Chica og Foxy. Það setur af stað hræðilega atburðarás sem mun afhjúpa drungaleg leyndarmál um raunverulegan uppruna Freddy's og leysa úr læðingi hrylling sem falinn hefur verið í áratugi.