Sirât
2025
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Væntanleg í bíó: 7. mars 2026
115 MÍNSpænska
94% Critics
82
/100 Myndin hlaut dómnefndarverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Framlag Spánar til Óskarsverðlaunanna og hlaut tvær tilnefningar til Golden Globe verðlaunanna.
Maður og sonur hans koma í reif-partí í fjöllum Marokkó. Þeir eru að leita að Marinu, dóttur sinni og systur, sem hvarf mánuðum áður í öðru reif-partíi. Þeir ákveða að slást í hóp með reifurum í leit að einu lokapartí, í von um að Marina verði þar.